Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Víkingur R.
2
1
KA
Ari Sigurpálsson '54 1-0
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson '79
Arnar Gunnlaugsson '80
Viktor Örlygur Andrason '92 2-1
29.05.2022  -  16:30
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Bullandi sól og blíða.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Oliver Ekroth
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
9. Helgi Guðjónsson ('60)
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson ('60)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('89)
23. Nikolaj Hansen (f)
80. Kristall Máni Ingason ('76)

Varamenn:
8. Viktor Örlygur Andrason ('60)
11. Stígur Diljan Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Birnir Snær Ingason ('60)
19. Axel Freyr Harðarson ('89)
24. Davíð Örn Atlason ('76)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('56)
Júlíus Magnússon ('59)
Birnir Snær Ingason ('65)

Rauð spjöld:
Arnar Gunnlaugsson ('80)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Viktor Örlygur hetja Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en mikil jafnræði voru með liðunum í síðari hálfleik. Víkingum tókst að koma inn sigurmarki í uppbótartíma og þar við sat.
Bestu leikmenn
1. Oliver Ekroth
Spilaði sinn langbesta leik í treyju Víkinga í dag. Var traustur og öruggur í sinum aðgerðum. Fær stoðsendingu að auki fyrir að hafa komið boltanum á Viktor Örlyg sem skoraði sigurmarkið.
2. Oleksii Bykov
Var hrikalega öflugur fram á við hjá KA. Alvöru fyrirgjafir sem hann bauð uppá og ein slík endaði sem stoðsending.
Atvikið
Skiptingarfíaskóið í kringum jöfnunarmark KA. Víkingar æltuðu sér að gera tvöfalda skiptingu og senda báða Davíð Örn og Halldór Smára inná en þá meiðist Karl Friðleifur og Arnar nær ekki að breyta skiptingunni áður en leikurinn fer af stað aftur og Halldór Smári fer ekki inná og Víkingar voru taldir búnir með skiptingargluggana sína og gátu því ekki skipt meiddum Karl Friðleifi af velli en sá misskilningur leiðréttist á 89.mín þegar Karl Friðleifur fékk skiptingu fyrir Axel Freyr Harðarson.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fara upp að hlið KA í deildinni í 16 stig. KA tapar öðrum leiknum í röð en bæði lið fá nú kærkomna hvíld.
Vondur dagur
Sebastiaan Brebels fær þetta slott fyrir sínar 4 mínútur. Alls ekki hægt að segja að hann hafi verið slakur en kom inná og þurfti að fara útaf meiddur 4 mín síðar eftir vistarskipti við Birni Snær Ingason. Hefur sjálfsagt átt betri daga en það.
Dómarinn - 5
Það var þetta skiptingarfíasko sem setur smá blett á leikinn. Ætla ekki að fella teymið fyrir það en það eru vissulega spurningarmerki þarna.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('63)
2. Oleksii Bykov
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('72)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason
8. Sebastiaan Brebels ('63) ('67)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('72)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('67)
29. Jakob Snær Árnason

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sævar Pétursson
Garðar Guðnason
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('23)
Nökkvi Þeyr Þórisson ('70)

Rauð spjöld: